Við erum Fönix
Allt frá árinu 2017 hefur Smiðjan Fönix sinnt sölu og sérsmíði fyrir sjávarútveg, landbúnað og annan iðnað.
Við erum Fönix
Allt frá árinu 2017 hefur Smiðjan Fönix sinnt sölu og sérsmíði fyrir sjávarútveg, landbúnað og annan iðnað.
This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.
This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.
Verkefnin okkar hafa verið margvísleg í gegnum tíðina, allt frá viðgerðum til sérsmíði stórra og smárra lausna.
Vélsmiðja
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af vörum fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Ef þú ert í framkvæmdum þá eigum við vörurnar fyrir þig!
Verslun
Hjá okkur starfa rafvirkjar sem taka að sér bæði lítil og stór verk.
Hafðu samband ef þig vantar rafvirkja
Rafvirkjar
Lyklasmíði
Almenn lyklasmíði, tekur stutta stund
Margar tegundir á lager
Verð: 750 kr fyrir almenna lykla
Verð 1250 kr fyrir ASSA öryggislykil
Dana RosenLitablöndun
Við seljum allar helstu málningarvörur frá Slippfélaginu ásamt völdum vörum frá Málningu og Tikkurila.
Við getum blandað alla regnbogans liti fyrir þig!
Komdu og nældu þér í nýjustu litaspjöldin frá Slippfélaginu eða jafnvel litaprufu.
ButtonSlöngusmíði
Við höfum áralanga reynslu af smíði og pressun á glussa og þvottaslöngum.
Við eigum öll tilheyrandi sérverkfæri ásamt góðu úrvali af slöngufittings, bæði ryðfrítt og galvaniserað og afgreiðum við slöngur á meðan þú bíður.
2 víra 1/4" - 1"
3 víra 5/8" - 3/4"
4 víra 1"
John TaylorBátaupptekt
Við tökum upp báta, allt að 45 tonnum, með gámalyftara
Gámalyftarinn er af gerðinni Kalmar Contmaster DRS 4531
Við erum vel útbúin með stroffur og herðatré til að taka upp mjög breiða báta
Hægt er að fá aðgang að háþrýstidælu til að þrífa báta og einnig er hægt að geyma báta við húsið okkar
Button