CA331_1

Nilfisk gólfþvottavél CA331

Lítil og nett snúruvél með hringburstum frá Nilfisk. Frábær vél sem hentar á alla minni fleti.

Lítil og nett snúruvél með hringburstum frá Nilfisk. Frábær vél sem hentar á alla minni fleti.

Rafmagnskapall (m) 15
Hámarks hraði (km/klst) 3
Spenna (V) 230
IP varnarflokkur IPx4
Einangrunar flokkur I
Heildar afl (W) 580
Afl burstamótors (W) 100
Afl sogmótor (W) 450
Loftflæði (l/sek) 34
Sogkraftur (KPA) 17
Hljóðstyrkur við 1,5m (dB(A)) 72
Hámarks keyrslutími (klst)
Afkastageta mæld/raun (m2/klst) 1320/660
Vinnslubreidd (mm) 330
Snúningsradíus (cm) 115
Vatnsnotkun (l/mín) 0,4
Tankastærð ferksv./affalsv. (L) 7/8
Sköfubreidd (mm) 385
Burstaþrýstingur (kg) 15
Snúningshraði bursta (sn./mín) 200
Fjöldi bursta 2
Burstastærð (mm) 165×2
Stærð (LxBxH í cm) 66x39x37
Þyngd (kg) 22
Vinnuþyngd (kg) 29