CA240_330_1

Nilfisk gólfþvottavél CA240/330

Lítil og nett snúruvél frá Nilfisk. Hentar á alla minni fleti og einnig á rúllustiga.

Lítil og nett snúruvél frá Nilfisk. Hentar á alla minni fleti og einnig á rúllustiga.

CA 240 CA 330
Rafmagnskapall (m) 12 12
Spenna (V) 230-240 230-240
Einangrunar flokkur I I
Heildar afl (W) 550 750
Hljóðstyrkur við 1,5m (dB(A)) 68 68
Afkastageta mæld/raun (m2/klst) 960/480 1360/680
Vinnslubreidd (mm) 240 340
Tankastærð ferksv./affalsv. (L) 1,2/1,2 1,7/1,7
Sköfubreidd (mm) 240 340
Burstaþrýstingur (kg) 20 23,5
Snúningshraði bursta (sn./mín) 650 650
Fjöldi bursta 2 kefli 2 kefli
Stærð (LxBxH í cm) 38x34x21 38x44x21
Þyngd (kg) 20 23,5

Tengdar vörur